logo
fimmtudagur , 18. desember 2014
Mynd

61 þúsund ferðamenn í nóvember

Um 61 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nóvember síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 14.400 fleiri en í nóvember á síðasta ári. Aukningin nemur 31% milli ára. Ferðamenn hafa aldrei mælst fleiri í nóvember ...

Landsbankinn styrkir landssamtökin „Spítalinn okkar“

MyndLandsbankinn hefur skrifað undir styrktarsamning við landssamtökin Spítalinn okkar um kynningarstarf vegna uppbyggingar nýs húsnæðis Landspítalans. Tilgangur kynningarstarfsins er að afla stuðnings meðal almennings og stjórnvalda við ...

Lesa meira

Viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls

MyndRíkisstjórnin hefur ákveðið að veittar verða 329 milljónir til lykilstofnana vegna áfallins kostnaðar í ágúst og september, vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls, auk þess sem teknar yrðu frá 358 milljónir króna til áramóta ef ástand á gossvæðinu helst ...

Lesa meira

Northern Future Forum haldið á Íslandi árið 2015

MyndNorthern Future Forum fundi forsætisráðherra Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lauk í Helsinki á dögunum. Að þessu sinni var sjónum einkum beint að nýsköpun og samkeppnishæfni í menntamálum. Í sendinefnd forsætisráðherra Íslands voru fulltrúar frá ...

Lesa meira

Spennandi Borgfirsk matarmenning

MyndMatarmenning Borgarfjarðar verður tekin til umfjöllunar í fyrirlestraröð Snorrastofu í Reykholti í kvöld. Þá mun Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur flytja fyrirlestur þar sem hún leitar fanga í sögu matvælaframleiðslu í landbúnaðarhéruðum okkar og hvernig nútíminn getur ...

Lesa meira

Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana

MyndÍ stefnuræðu forsetisráðherra á Alþngis í gær minnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, á hve krefjandi sé að búa landi elds og íss þar sem náttúran minni stöðugt á sig. En samt sem áður senn ægifagurt og gjöfult með gnægð auðlinda. "Hvort ...

Lesa meira

Bill Justinussen kjörinn formaður Vestnorræna ráðsins

MyndÁrsfundur Vestnorræna ráðsins kaus Bill Justinussen, þingmann Miðflokksins á færeyska Lögþinginu og formann færeysku landsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 30. ársfundi þess sem haldinn var í Vestmannaeyjum dagana 2.-4. september. Hann tekur við ...

Lesa meira

Jóna Hlíf sýnir ný verk í Kunstschlager

MyndJóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði sýninguna Einangrun / Isolation í galleríinu Kunstschlager við Rauðarárstíg 1 s.l. laugardag. Jóna Hlíf hefur verið afar virk í sýningarhaldi á undanförnum árum. Hún hefur bæði aðstoðað við sýningar í tengslum við höggmyndagarðinn og starf ...

Lesa meira

Setning Alþingis í dag

MyndÞingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 þriðjudaginn 9. september með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Séra Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í ...

Lesa meira

Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar Alþingi til hamingju með nýjan og aðgengilegri ræðustól

Mynd
Fulltrúar Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra færðu Alþingi í dag hamingjuóskir og blóm í tilefni þess að nýr og aðgengilegri ræðustóll er nú fullbúinn í þingsal Alþingis. Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnson, tók við hamingjuóskunum fyrir hönd Alþingis og sagði að þingheimur ...

Akrafell standað við Vattarnes

Mynd
Fragtskipið Akrafell strandaði á skeri við Vattarnes á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á fimmta tímanum í morgun. Við strandið kom mikill leki að skipinu sem er 137 m langt. Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út og rúmum 20 mínútum eftir útkall voru fyrstu ...

Sigmundur Davíð tilkynnti fyrirætlanir um að efla þátttöku og framlög í þágu eigin varna

Mynd
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundum aðildarríkja fyrr í dag tilkynnti forsætisráðherra...

Eftirlit með lokaða svæðinu norðan Vatnajökuls

Mynd
Almannavarnir vilja ítreka að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar er bönnuð. Lögreglan hefur eftirlit með lokaða svæðinu meðal annars í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Við reglubundið eftirlit í dag sáust bílar innan bannsvæðisins ...

Lagt hald á 6 kg af marijúana

Mynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 6 kg af marijúana í nokkrum aðskyldum málum undanfarna daga. Framkvæmdar hafa verið húsleitir í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi, en auk marijúana hefur lögreglan tekið í sína vörslu neysluskammta af amfetamíni, ...

Öryggishandbók leikskóla

Mynd
ryggishandbók leikskóla er ætluð sveitarstjórnum, rekstraraðilum, skólastjórnendum, kennurum og öðrum sem starfa í leikskólum til stuðnings við gerð öryggishandbókar, öryggisáætlana og viðbragðsáætlana fyrir leikskóla. Handbókin er fyrst og fremst ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Þingmaðurinn er talinn afar talnaglöggur í sínum flokki

Helgi Hjörvar fór mikinn í umræðum á Alþingi á dögunum vegna leiðréttingar á fasteignalánum. Hann studdi dyggilega síðustu ríkisstjórn og stóð þannig að því að svíkja flest kosningaloforð sem þá höfðu verið gefin eða öll. Nú þegar staðið er við stærsta kosningloforð...

Ísland í útlöndum