logo
fimmtudagur , 21. ágúst 2014
Mynd

Aukið umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu

Vegna skólabyrjunar í þessari viku má búast við stóraukinni umferð í bítið á morgnana og síðdegis. Lögregla hvetur ökumenn til að gera ráð fyrir þessu í tímaáætlunum sínum. Lögregla mun á sama tíma auka sýnilegt eftirlit á stofnæðum ...

Samhæfingarstöðin virkjuð og rýmingu lokið

MyndSamhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð eftir að ákveðið var að rýma hálendið norðan Dyngjujökuls vegna jarðhræringa við Bárðabungu undanfarna daga. Þessi öryggisráðstöfun var ákveðin, þó engin merki hafi verið um gos, þar sem óframkvæmanlegt yrði að rýma ...

Lesa meira

Tímamótaráðstefna um jafnréttismál

MyndSkráning stendur yfir á norræna ráðstefnu um jafnréttismál sem fram fer í Hörpu 26. ágúst nk. í tilefni 40 ára afmælis Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála. Dagskráin er fjölbreytt og áhugaverð, enda deila þar af þekkingu sinni þekktir ...

Lesa meira

Lýst eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur

MyndLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Sigríði Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. Sigríður, sem er um 170 sm á hæð, er grannvaxin með svart/svarbrúnt axlarsítt hár. Hún er talin vera í svörtum buxum, ljósfjólublárri prjónapeysu og mosagrænni ...

Lesa meira

Lýst eftir Birnu Maríu Sigurðardóttur

MyndLögreglan á Höfuðborgarasvæðinu lýsir eftir Birnu Maríu Sigurðardóttur. Birna er 14 ára, 165 cm á hæð, grannavaxin með brúnt, sítt hár, ekki vitað um klæðnað. Ekki er vitað um ferðir Birnu síðan á 14.08.2014. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir ...

Lesa meira

Ef Rússar verða ekki stöðvaðir við landamæri Úkraínu — þá halda þeir lengra áfram

MyndOlexander Turchynov, forseti úkraínska þingsins, er sérstakur gestur á árlegum fundi forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja er stendur yfir 18.-20. ágúst, í Palanga í Litháen, í boði litháíska þingsins. „Hernaðarleg og tæknileg aðstoð...

Lesa meira

Opið hús í utanríkisráðuneytinu á menningarnótt

Mynd„Við erum dipló“ er yfirskrift opins húss í utanríkisráðuneytinu í tengslum við dagskrá Menningarnætur, 23. ágúst næstkomandi. Ráðuneytið opnar húsið upp á gátt milli kl. 14.00 og 17.00 og kynnir starfið í máli og myndum. Þetta kemur fram í tilkynningu ...

Lesa meira

Úr dagbók lögreglu

MyndTilkynnt var um tvö umferðaróhöpp en í báðum tilvikum fóru. Þeir sem ollu óhöppunum burt af vettvangi. Í öðru málinu er ökumanns enn leitað en í hinu elti tjónþoli ökumann og vísaði lögreglu á hann. Tjónvaldur bar fyrir sig að hann hefði ...

Lesa meira

Skáldskapur á borgarbekkjum

MyndSkáld og ritlistarnemar í Reykjavík og í York á Englandi hafa tekið höndum saman, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, um að birta skáldskap á borgarbekkjum í Rowntree Park í York og í Hljómskálagarðinum í Reykjavík undir ...

Lesa meira

Yfirlýsing frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur

Mynd
Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, segir aðstoðarmann sinn, Gísla Frey Valdórsson, munu sæta ákæru vegna leka á persónuupplýsingum um hælisleitenda. Hefur ráðherra jafnframt óskað eftir við forsætisráðherra og málefni dómsstóla og ...

Kjörsókn í borgarstjórnarkosningum 2014

Mynd
Kjörsókn í nýafstöðnum borgarstjórnarkosningum var sú minnsta frá því 1928 eða 62,8%. Fjórum árum fyrr var hún 73,5%. Í þessum kosningum ákvað skrifstofa borgarstjórnar að taka saman tölur yfir kjörsókn eftir aldri. Er þetta í fyrsta sinn ...

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins heimsækir Ísland

Mynd
Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, kemur til Íslands í dag, 13. ágúst, í boði Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. Heimsóknin er liður í undirbúningi fyrir leiðtogafund bandalagsins, sem haldinn verður ...

Hótel Glymur með viðurkenningu frá World Travel Awards

Mynd
Hótel Glymur er handhafi stórrar viðurkenningar frá WORLD TRAVEL AWARDS og fór afhending viðurkenningarinnar fram í Aþenu í Grikklandi. World Travel Awards er jafnan kallað "Óskarinn" í ferðaþjónustu og er fremsta ...

Landsbankinn veitir tíu milljónir króna í samfélagsstyrki

Mynd
Landsbankinn hefur veitt 26 verkefnum samfélagsstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans. Samfélagsstyrkjum er einkum ætlað að styðja við þá sem sinna mannúðar- og líknarmálum, menntamálum, rannsóknum og vísindum,...

Góður sigur gegn blindum og sjónskertum

Mynd
Íslenska landsliðið vann stórsigur 4-0 gegn blindum og sjónskertum í fimmtu umferð opnaflokks Ólympíuskákmótsins í Tromsö í Noregi í dag. „Mjög góður sigur gegn þéttri sveit. Það er ekki auðvelt að tefla á móti blindum því ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Össur með öfugar klær

Uppljóstrarinn þarf ekki að upplýsa þjóðina um að Össur Skarphéðinsson er skemmtilegur þingmaður. Góðum sögumönnum fylgir gjarnan að frjálslega er farið með staðreyndir. Sagan af 300 milljörðunum sem stjórnarandstaðan tönglast á að lofað hafi verið til ...

Ísland í útlöndum