logo
þriðjudagur , 02. september 2014
Mynd

Alls 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána

Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um ...

Tímabundin vistaskipti

MyndÁkveðið hefur verið að Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, muni fyrst um sinn jafnframt gegna embætti aðstoðarmanns dómsmálaráðherra og hafa aðstöðu í innanríkisráðuneytinu frá og með deginum í dag, 1. september. Í dag hefur jafnframt störf...

Lesa meira

Enn gýs í Holuhrauni

MyndEldgosið í Holuhrauni heldur áfram og rennur hraunið til norðurs. Í gærkvöldi náði hraunið um 3 km2 stærð og var rúmmálið milli 16 – 25 milljón rúmmetrar. Ekkert öskufall er frá gosstöðvunum. Skjálftavirkni er stöðug og hafa mælst tveir skjálftar yfir 5 í nágrenni við ...

Lesa meira

Nýr útivistartími

MyndÚtivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar unglingar eru á heimleið frá ...

Lesa meira

Lítið eldgos hafið í Holuhrauni

MyndLítið eldgos er hafið í Holuhrauni á svipuðum slóðum og þar varð gos aðfaranótt föstudagsins s.l. Eldgosið hófst rétt fyrir kl. 06.00. Vísindamenn eru á staðnum og meta að sprungan hafi náð heldur lengra til norðurs. Veðurstofan hefur sett...

Lesa meira

Rúður í bílum brotna vegna veðursins – hálendisvakt björgunarsveita stendur í ströngu

MyndSlysavarnafélagið Landsbjörg vill koma því á framfæri að nú er EKKERT ferðaveður á hálendinu frekar en víða um land. Í morgun hefur hálendisvakt björgunarsveita staðið í ströngu við að aðstoða ferðamenn sem eru að leggja á hálendið eða þar á ferð. ...

Lesa meira

„Farsælast er ef fólk getur gert þessa þætti að lífsmáta sínum“

MyndRáðherranefnd um lýðheilsumál hélt sinn fyrsta fund í dag. Stofnun hennar er í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands, þar sem kveðið er á um að bætt lýðheilsa og forvarnarstarf verði meðal forgangsverkefna ríkisstjórnarinnar. Það er forsætisráðherra sem stýrir...

Lesa meira

Náttúruævintýri

MyndÞað eru síðustu forvöð í sumar að skoða safnið í Króki á Garðaholti, við Garðakirkju í Garðabæ á sunnudaginn, 31. ágúst, kl. 13.00-17.00. En þar eru málverk Rúnu K. Tetzschner og þæfðum ullarverkum Kömmu Níelsdóttur í hlöðunni við Krók....

Lesa meira

Áframhaldandi gosvirkni

MyndNú er talið að sprungan þar sem eldgosið hófst um miðnætti í Holuhrauni norður af Dyngjujökli sé ríflega 1 km að lengd. Gosið hefur verið rólegt í alla nótt, engin aska sést á radarmælingum og lítil hætta er talin á flóði. ISAVIA hefur minnkað hættusvæði fyrir...

Lesa meira

Atvinnuleysi var 3,3% í júlí

Mynd
Samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í júlí 2014 að jafnaði 195.500 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 189.200 starfandi og 6.400 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 84,9%, hlutfall starfandi 82,1% og atvinnuleysi var 3,3%. ...

Sigmundur Davíð tekur við málefnum dómstóla, lögreglu og ákæruvalds

Mynd
Á fundi sínum í dag ákvað ríkisstjórn Íslands að tillögu innanríkisráðherra að færa málefni dómstóla lögreglu og ákæruvalds undan ábyrgðarsviði hennar sem innanríkisráðherra. Sett verður á fót nýtt embætti dómmálaráðherra í innanríkisráðuneytinu, og mun ...

Opnuð þýðingamiðstöð á Seyðisfirði

Mynd
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, opnaði í gær starfsstöð þýðingamiðstöðvar á Seyðisfirði. Þrír starfsmenn munu starfa á Seyðisfirði en nú þegar eru starfsstöðvar á Ísafirði og Akureyri og í Reykjavík....

Áfram mikil virkni norðan Vatnajökuls

Mynd
Samkvæmt nýjustu mælingum Veðurstofu Íslands sjást engar vísbendingar um að það dragi úr ákafa atburðanna norðan Vatnajökuls. Stærsti skjálftinn á svæðinu til þessa, mældist í nótt og var hann að stærðinni 5,7. Þá varð annar jarðskjálfti að stærð 4,6 laust fyirr hádegi ...

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar fyrir árið 2014

Mynd
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, afhenti í dag fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða. Veitt voru verðlaun vegna fegurstu lóða fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á ...

Umhverfisráðherra heimsótti Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskóga

Mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og starfsfólk hans heimsótti Skógrækt ríkisins og Héraðs- og Austurlandsskóga í vikunni. Notaði Sigurður Ingi tækifærið til að kynna sér umhverfismál Alcoa í Reyðarfirði. Þá fundaði hann með ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Össur með öfugar klær

Uppljóstrarinn þarf ekki að upplýsa þjóðina um að Össur Skarphéðinsson er skemmtilegur þingmaður. Góðum sögumönnum fylgir gjarnan að frjálslega er farið með staðreyndir. Sagan af 300 milljörðunum sem stjórnarandstaðan tönglast á að lofað hafi verið til ...

Ísland í útlöndum