logo
föstudagur , 25. apríl 2014
Mynd

Þjóðhagsspá fram til ársins 2018 – hagvöxtur 3% á næsta ári

Hagstofa Íslands hefur í dag gefið út þjóðhagsspá að vori í ritröð sinni, Hagtíðindum. Spáin nær fram til ársins 2018, en í henni er m.a. gert ráð fyrir að landsframleiðsla aukist um 2,7% á þessu ári og 3% árið 2015. Aukning einkaneyslu verður 3,5% 2014 og fjárfesting eykst um 9,2%. Árið 2015 er reiknað með að að einkaneysla aukist um 3,3% og nærri 3% á ...

Úr dagbók lögreglu

MyndKl. 20.00 var eldur í sumarbústað við Norðurnes. Minniháttar samkvæmt bókun. Kl. 20.48 var akstur bifreiðar stöðvaður á Þingvallavegi. Ökumaðurinn rúmlega tvítugur karlmaður var undir áhrifum fíkniefna. Einnig fundust kannabisefni í ...

Lesa meira

Lögreglan lagði hald á 11 kg af kannabisefnum

MyndLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 11 kg af kannabisefnum við húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær, en efnin voru tilbúin til dreifingar. Á sama stað var einnig að finna um 60 kannabisplöntur, sem lögreglan tók líka í sína vörslu. ...

Lesa meira

„Hið stóra efnahagslega plan felst í því að trúa á Ísland“

MyndSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði ársfund Samtaka atvinnulífsins í dag. Í ræðu sinni vék forsætisráðherra meðal annars að samkeppnisstöðu, Íslands afnámi fjármagnshafta, jákvæðum árangri sem þegar gefur náðst og þeirri efnahagsstefnu sem ...

Lesa meira

Fundir á Alþingi í tengslum við fræðsluferð alþjóðlegra samtaka kvenþingmanna til Íslands

MyndAlþjóðleg samtök kvenþingmanna, Women in Parliaments Global Forum (WIP), standa fyrir fræðsluferð til Íslands til að kynna sér árangur sem náðst hefur hér á landi í jafnrétti kynjanna og stjórnmálaþátttöku kvenna. Í tengslum við ...

Lesa meira

66.000 erlendir ferðamenn í mars

MyndUm 66 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nýliðnum mars samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 17.300 fleiri en í mars á síðasta ári. Um er að ræða 35,3% fjölgun ferðamanna í mars á milli ára. ...

Lesa meira

Reykjavíkurborg í átak gegn heimilisofbeldi

MyndReykjavíkurborg hefur samþykkt að ráðast í átak gegn heimilisofbeldi eftir að tillaga Vinstri grænna þess efnis var samþykkt í borgarstjórn af öllum flokkum sem þar sitja. Sóley Tómasdóttir, borgarfylltrúi VG, lagði tillöguna fram í borgarstjórn ...

Lesa meira

Umboðsmaður skuldara fær heimild til að beita dagsektum

MyndUmboðsmaður skuldara fær heimild til að beita dagsektum ef stjórnvöld, fyrirtæki eða samtök draga úr hömlu að veita upplýsingar sem embættinu eru nauðsynlegar til að rækja lögbundið hlutverk sitt. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, ...

Lesa meira

Talin með skotvopn

MyndKona á fimmtugsaldri var handtekin í íbúð við Hringbraut í Reykjavík í dag, eftir að tilkynning barst lögreglu á fimmta tímanum um aðila með skotvopn. Engum skotum var hleypt af, en við leit í íbúðinni fannst eftirlíking af haglabyssu. ...

Lesa meira

Hagnýting internetsins í þágu nýsköpunar og atvinnuþróunar

Mynd
Starfshópur sérfræðinga úr atvinnulífinu og frá hinu opinbera undir forystu Jóns Þórs Ólafssonar alþingismanns hefur lagt fram greinargerð ásamt tillögum um það hvernig við best nýtum þau tækifæri sem internetið gefur okkur til efnahagslegra og ...

Úr dagbók lögreglu

Mynd
Kl. 02:14 var lögregla send að fjölbýlishúsi í Grafarholti. Tilkynning hafði borist um að maður hefði verið stunginn í lungnastað með hníf. Þarna var rúmlega tvítugur maður með stungusár í brjóstholi og átti erfitt með andardrátt. Árásarmaðurinn var farinn af ...

Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka jukust um 11,8% milli ára

Mynd
Hreinar fjáreignir heimila og félagasamtaka jukust um 11,8% milli ára og voru 2.119 ma. kr. í árslok 2012 sem jafngildir 124,7% af vergri landsframleiðslu. Fjáreignir þeirra námu 3.795 mö. kr. í árslok 2012, en stærstu fjáreignir heimila eru lífeyrisréttindi. Virði ...

Makrílveiðarnar – hvað svo?

Mynd
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, verður með erindi á opnum hádegisfundi á Grand Hótel á morgun, miðvikudag, kl. 12:00. Framsóknarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fundinum og segir formaður félagsins, Hafsteinn H. Ágústsson, að búast megi við spennandi ...

Landsmenn hvattir til að taka þátt í að útrýma kvalafullum sjúkdómi

Mynd
UNICEF á Íslandi og Kiwanisumdæmið Ísland Færeyjar taka í dag höndum saman og hvetja landsmenn til að leggja baráttunni gegn stífkrampa lið. Á níundu hverri mínútu deyr nýbökuð móðir eða nýburi úr þessum kvalafulla sjúkdómi. Engu að síður má með ...

Aukin jákvæðni og bjartsýni

Mynd
Stórnendur 400 stærstu fyrirtækjanna á Íslandi telja að núverandi aðstæður í atvinnulífinu muni breytast til hins betra og að þær muni batna á næstu sex mánuðum. Fjárfestingar munu aukast, einkum í byggingarstarfsemi, flutningum og ferðaþjónustu. ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Össur með öfugar klær

Uppljóstrarinn þarf ekki að upplýsa þjóðina um að Össur Skarphéðinsson er skemmtilegur þingmaður. Góðum sögumönnum fylgir gjarnan að frjálslega er farið með staðreyndir. Sagan af 300 milljörðunum sem stjórnarandstaðan tönglast á að lofað hafi verið til ...

Ísland í útlöndum