logo
fimmtudagur , 05. maí 2016
Mynd

Óvenjulegur hringur austur af landinu í morgun

Það voru fjölmargir landsmenn er fylgdust með sólmyrkvanum í morgun og má sjá á samfélagsmiðlum að vinnustaðir hafi horft í gegnum fingur sér með að starfsmenn hafi gert hlé á vinnu sinni. Sólmyrkvinn náði hámarki upp úr klukkan hálf tíu og hafa flestir ...

Ágúst Bjarni formaður Sambands ungra framsóknarmanna

MyndÁgúst Bjarni Garðarsson var kjörinn formaður Sambands ungra framsóknarmanna á fertugasta þingi sambandsins 7.-8. febrúar s.l. Hann er stjórnmálafræðingur að mennt og er að ljúka meistaranámi verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík. Hann var jafnframt ...

Lesa meira

Eldri borgarar berskjaldaðir gagnvart kerfinu

MyndSex þingmenn Framsóknar með Karl Garðarsson í fararbroddi hafa lagt fram tillögu um að stofnað verði embætti umboðsmanns aldraðra. Í tillögunni segir að hlutverk umboðsmanns aldraðra verði að gæta réttinda aldraðra, meðal annars með því að leiðbeina öldruðum um ...

Lesa meira

Ófærð víða á Suðvesturhorni landsins

MyndBjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa verið kallaðar út víða á suðvesturhorni landsins. Töluverð ófærð er á svæðinu. Sveitir sinna lokunum vega í samvinnu við Vegagerð, m.a. á Reykjanesbraut, Kjalarnesi, Hellisheiði og við Hvalfjarðargöng....

Lesa meira

Gunnar Bragi: Afleiðingar loftslagsbreytinga á norðurslóðum kalla á aukna alþjóðlega samvinnu

MyndGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lagði áherslu á stefnumótun í norðurslóðamálum sem sameinaði verndun náttúruauðlinda og nýtingu þeirra til að tryggja sjálfbæra þróun, í ræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um verndun norðurslóða, sem haldin var í Brussel þann 4. mars. ...

Lesa meira

Aukið samráð sveitastjórna við ungt fólk

MyndSameiginlegur fundur borgarstjórnar Reykjavíkur og bæjarstjórnar Akureyrar var haldinn á Akureyri í gær. Fundurinn fór fram í Menningarhúsinu Hofi og var þetta í þriðja sinn sem hann er haldinn. Markmið fundarins er að ræða sameiginleg hagsmunamál sveitarfélaganna tveggja ...

Lesa meira

Útnes – undir jökli

MyndÁrni G. Aðalsteinsson heldur sýninguna „Útnes – undir jökli” í Guðnýjarstofu á Safnasvæðinu, Akranesi þessa daganna. Þetta eru landslagsmyndir sem sýna árstíðirnar haust, vetur og vor á utanverðu Snæfellsnesi, en Árni er búsettur í Ólafsvík. Árni stundar útiveru og hefur mikinn áhuga á...

Lesa meira

Máttur kvenna til Tansaníu

MyndHáskólinn á Bifröst vinnur nú að því viðamikla mennta- og þróunarverkefni að flytja námskeiðið Máttur kvenna út til Afríku. Í fyrsta fasa er efnalitlum konum í þorpinu Bashay í Norður-Tansaníu veitt ókeypis menntun. Markmiðið er að búa þær tækjum til að koma ...

Lesa meira

Vitlaust veður á Suðurlandi

MyndBjörgunarsveitir á Suðurlandi hafa staðið í ströngu nú síðdegis. Verst var ástandið undir Eyjafjöllum þar sem rúður brotnuðu í bílum og bílar fuku á hliðina á svæðinu frá Pétursey að Skógum. Í fyrstu var reynt að senda traktor frá Sólheimahjáleigu á staðinn en hann varð frá ...

Lesa meira

Áralöng reynsla Samhjálpar á rekstri Gistiskýlisins er góð

Mynd
Framsókn og flugvallarvinir í Reykjavík styðja ekki tillögu um að Reykjavíkurborg taki yfir rekstur Gistiskýlisins. Er það skoðun þeirra að Samhjálp sé betur til þess fallið að sjá um reksturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn og flugvallarvinum....

Staða Íslands í samfélagi þjóðanna litast af fjármagnshöftum sem voru ill nauðsyn á sínum tíma

Mynd
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands í dag. Í ræðu sinni vék forsætisráðherra meðal annars að umfangi opinbera geirans, einföldun regluverks, launaþróun, jöfnuði, verðmætasköpun, samkeppnisstöðu Íslands, ...

Framsókn í forystu – opnir fundir með þingmönnum Framsóknar um allt land

Mynd
Þingmenn Framsóknarflokksins bjóða landsmönnum til fundar á fjörutíu stöðum um land allt vikuna 7.-14. febrúar. Þar munu þingmennirnir ræða brýn málefni, eins og til dæmis: - ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar; - forgangsröðun í þágu heilbrigðismála; - stöðu ...

Útköll björgunarsveita í dag

Mynd
Nokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag vegna veðurs. Fyrsta útkallið barst um klukkan 10:30 í morgun á Drangsnesi. Þar flæddi bæjarlækurinn yfir bakka sína eftir að ræsi sem á að taka við honum stíflaðist með þeim afleiðingum að mikið vatn rann í kjallara ...

Tvö ár í dag frá Icesave-dómnum

Mynd
Í dag er liðið eitt ár frá því að EFTA dómstóllinn hafnaði öllum kröfum ESA í Icesave málinu. En Ísland var sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn eins og allir landsmenn muna. EFTA-dómstóllinn hafnaði því að íslensk stjórnvöld hefðu brotið...

Af tónlist og hljóðfærum í Reykholtskirkju

Mynd
Bjarni Guðráðsson í Nesi flytur fyrirlestur í Reykholtskirkju , þriðjudaginn 27. janúar næstkomandi kl. 20:30. Þar rekur hann sögu tónlistar og hljóðfæra í kirkjunni en þar starfaði Bjarni lengi sem organisti og söngstjóri auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Þingmaðurinn er talinn afar talnaglöggur í sínum flokki

Helgi Hjörvar fór mikinn í umræðum á Alþingi á dögunum vegna leiðréttingar á fasteignalánum. Hann studdi dyggilega síðustu ríkisstjórn og stóð þannig að því að svíkja flest kosningaloforð sem þá höfðu verið gefin eða öll. Nú þegar staðið er við stærsta kosningloforð...

Ísland í útlöndum