logo
föstudagur , 24. október 2014
Mynd

Spennandi Borgfirsk matarmenning

Matarmenning Borgarfjarðar verður tekin til umfjöllunar í fyrirlestraröð Snorrastofu í Reykholti í kvöld. Þá mun Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur flytja fyrirlestur þar sem hún leitar fanga í sögu matvælaframleiðslu í landbúnaðarhéruðum okkar og hvernig nútíminn getur ...

Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana

MyndÍ stefnuræðu forsetisráðherra á Alþngis í gær minnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, á hve krefjandi sé að búa landi elds og íss þar sem náttúran minni stöðugt á sig. En samt sem áður senn ægifagurt og gjöfult með gnægð auðlinda. "Hvort ...

Lesa meira

Bill Justinussen kjörinn formaður Vestnorræna ráðsins

MyndÁrsfundur Vestnorræna ráðsins kaus Bill Justinussen, þingmann Miðflokksins á færeyska Lögþinginu og formann færeysku landsdeildar Vestnorræna ráðsins, formann ráðsins á 30. ársfundi þess sem haldinn var í Vestmannaeyjum dagana 2.-4. september. Hann tekur við ...

Lesa meira

Jóna Hlíf sýnir ný verk í Kunstschlager

MyndJóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði sýninguna Einangrun / Isolation í galleríinu Kunstschlager við Rauðarárstíg 1 s.l. laugardag. Jóna Hlíf hefur verið afar virk í sýningarhaldi á undanförnum árum. Hún hefur bæði aðstoðað við sýningar í tengslum við höggmyndagarðinn og starf ...

Lesa meira

Setning Alþingis í dag

MyndÞingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 þriðjudaginn 9. september með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Séra Guðrún Karls Helgudóttir, prestur í ...

Lesa meira

Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar Alþingi til hamingju með nýjan og aðgengilegri ræðustól

MyndFulltrúar Sjálfsbjargar landsambands fatlaðra færðu Alþingi í dag hamingjuóskir og blóm í tilefni þess að nýr og aðgengilegri ræðustóll er nú fullbúinn í þingsal Alþingis. Forseti Alþingis, Einar K. Guðfinnson, tók við hamingjuóskunum fyrir hönd Alþingis og sagði að þingheimur ...

Lesa meira

Akrafell standað við Vattarnes

MyndFragtskipið Akrafell strandaði á skeri við Vattarnes á milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar á fimmta tímanum í morgun. Við strandið kom mikill leki að skipinu sem er 137 m langt. Allar björgunarsveitir á Austfjörðum voru kallaðar út og rúmum 20 mínútum eftir útkall voru fyrstu ...

Lesa meira

Sigmundur Davíð tilkynnti fyrirætlanir um að efla þátttöku og framlög í þágu eigin varna

MyndLeiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales lauk í dag, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, sátu fundinn fyrir Íslands hönd. Á fundum aðildarríkja fyrr í dag tilkynnti forsætisráðherra...

Lesa meira

Eftirlit með lokaða svæðinu norðan Vatnajökuls

MyndAlmannavarnir vilja ítreka að öll umferð um lokaða svæðið norðan Vatnajökuls við gosstöðvarnar er bönnuð. Lögreglan hefur eftirlit með lokaða svæðinu meðal annars í samvinnu við Landhelgisgæsluna. Við reglubundið eftirlit í dag sáust bílar innan bannsvæðisins ...

Lesa meira

Lagt hald á 6 kg af marijúana

Mynd
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á um 6 kg af marijúana í nokkrum aðskyldum málum undanfarna daga. Framkvæmdar hafa verið húsleitir í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi, en auk marijúana hefur lögreglan tekið í sína vörslu neysluskammta af amfetamíni, ...

Öryggishandbók leikskóla

Mynd
ryggishandbók leikskóla er ætluð sveitarstjórnum, rekstraraðilum, skólastjórnendum, kennurum og öðrum sem starfa í leikskólum til stuðnings við gerð öryggishandbókar, öryggisáætlana og viðbragðsáætlana fyrir leikskóla. Handbókin er fyrst og fremst ...

Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hefst á morgun

Mynd
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra munu sækja leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins, sem haldinn verður í Wales 4.-5. september nk. Leiðtogar bandalagsríkja munu meðal annars eiga ...

Alls 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána

Mynd
Alls bárust 69 þúsund umsóknir um leiðréttingu verðtryggðra lána, en umsóknarfrestur rann út í gær. Áfram verður tekið við umsóknum um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán og hafa 27.500 einstaklingar þegar sótt um ...

Tímabundin vistaskipti

Mynd
Ákveðið hefur verið að Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra, muni fyrst um sinn jafnframt gegna embætti aðstoðarmanns dómsmálaráðherra og hafa aðstöðu í innanríkisráðuneytinu frá og með deginum í dag, 1. september. Í dag hefur jafnframt störf...

Enn gýs í Holuhrauni

Mynd
Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram og rennur hraunið til norðurs. Í gærkvöldi náði hraunið um 3 km2 stærð og var rúmmálið milli 16 – 25 milljón rúmmetrar. Ekkert öskufall er frá gosstöðvunum. Skjálftavirkni er stöðug og hafa mælst tveir skjálftar yfir 5 í nágrenni við ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Að gefa sölu á áfengi frálsa

Frá því að elstu menn muna hefur það verið einskonar vörumerki ungra íhaldsdrengja að gefa sölu á áfengi frálsa. Hafa þeir flutt þingmál um það efni oft og iðulega en ekki hafa þau náð fram að ganga enn sem komið er. Hin síðari ár hefur fólk úr flestum öðrum ...

Ísland í útlöndum