logo
föstudagur , 30. janúar 2015
Mynd

Tvö ár í dag frá Icesave-dómnum

Í dag er liðið eitt ár frá því að EFTA dómstóllinn hafnaði öllum kröfum ESA í Icesave málinu. En Ísland var sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn eins og allir landsmenn muna. EFTA-dómstóllinn hafnaði því að íslensk stjórnvöld hefðu brotið...

Af tónlist og hljóðfærum í Reykholtskirkju

MyndBjarni Guðráðsson í Nesi flytur fyrirlestur í Reykholtskirkju , þriðjudaginn 27. janúar næstkomandi kl. 20:30. Þar rekur hann sögu tónlistar og hljóðfæra í kirkjunni en þar starfaði Bjarni lengi sem organisti og söngstjóri auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti ...

Lesa meira

Ófærð og lokanir vega á Suðvesturhorni landsins

MyndBjörgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að aðstoða vegfarendur í ófærð og óveðri. Þá sinna þær lokunum vega en lögregla hefur lokað Hellisheiði og Þrengslum og slæmt ástand er á Sandskeiði. Þetta kemur fram í ...

Lesa meira

Bókanir Framsóknar og flugvallarvina í borgarráði

MyndÁ borgarráðsfundi í gær gerðu Framsókn og flugvallarvinir eftirfarandi bókanir við svör borgarstjóra við fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina um Fjárhagsáætlun Miðborgarinnar okkar og kynningu á snjómokstri. Þá lögðu Framsókn og flugvallarvinir...

Lesa meira

Gullmerki Eimskipafélags Íslands afhent

MyndÁ 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. Styrkleiki félagsins liggur án efa í þeim mannauði sem hjá því starfar og hefur hár starfsaldur starfsmanna einkennt félagið allt frá stofnun þess og þykir það ...

Lesa meira

Biskup styður afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana m.a. ákvæði um guðlast

MyndKirkjuþing fundaði í Neskirkju í dag þar sem var samþykkt tillaga biskups Íslands um að lýsa yfir stuðning við framkomið frumvarp á Alþingi um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana í almennum hegningarlögum nr. 19/1940, þar sem m.a. er að finna ákvæði um ...

Lesa meira

Hótel Örk hlýtur alþjóðleg golfverðlaun

MyndHótel Örk Hveragerði hlaut alþjóðleg verðlaun frá World Golf Awards og var þar valið sigurvegari í flokknum „besta Golf hótel Íslands“ (e.Iceland´s Best Golf Hotel). World Golf Awards eru veitt í fyrsta skiptið þetta ár en World Golf Awards eru hluti af World ...

Lesa meira

Úr dagbók lögreglu

MyndÓskað var eftir aðstoð lögreglu vegna karlmanns í annarlegu ástandi inni á veitingastað í miðborginni um kl. 5:00. Stóð gestum og starfsfólki ógn af honum. Þegar lögreglan kom á vettvang veittist maðurinn að lögreglumönnunum og var hann því handtekinn. Var hann ...

Lesa meira

Nýir ökumenn undirrita Umferðarsáttmála

MyndFjórir, ungir ökumenn skrifuðu undir Umferðarsáttmála allra vegfarenda við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Frumherja í Reykjavík í gær. Öllum nýjum ökumönnum býðst nú að gera slíkt hið sama, en Umferðarsáttmáli allra vegfarenda er leiðarvísir um það hvernig ...

Lesa meira

Nýársávarp forseta Íslands

Mynd
Nýársávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar 1. janúar 2015: Góðir Íslendingar. Við Dorrit óskum ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar í hverju verki, í samveru með fjölskyldu og nánum vinum....

Áramótaávarp forsætisráðherra

Mynd
Áramótaávarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra, 31. desember 2014. Kæru landsmenn. Gleðilega hátíð. Við áramót er venjan að fagna, halda hátíð og gleðjast með þeim sem standa manni næst. Inn í gleðina getur blandast söknuður og...

61 þúsund ferðamenn í nóvember

Mynd
Um 61 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í nóvember síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 14.400 fleiri en í nóvember á síðasta ári. Aukningin nemur 31% milli ára. Ferðamenn hafa aldrei mælst fleiri í nóvember ...

Landsbankinn styrkir landssamtökin „Spítalinn okkar“

Mynd
Landsbankinn hefur skrifað undir styrktarsamning við landssamtökin Spítalinn okkar um kynningarstarf vegna uppbyggingar nýs húsnæðis Landspítalans. Tilgangur kynningarstarfsins er að afla stuðnings meðal almennings og stjórnvalda við ...

Viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls

Mynd
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veittar verða 329 milljónir til lykilstofnana vegna áfallins kostnaðar í ágúst og september, vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls, auk þess sem teknar yrðu frá 358 milljónir króna til áramóta ef ástand á gossvæðinu helst ...

Northern Future Forum haldið á Íslandi árið 2015

Mynd
Northern Future Forum fundi forsætisráðherra Bretlands, Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna lauk í Helsinki á dögunum. Að þessu sinni var sjónum einkum beint að nýsköpun og samkeppnishæfni í menntamálum. Í sendinefnd forsætisráðherra Íslands voru fulltrúar frá ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Þingmaðurinn er talinn afar talnaglöggur í sínum flokki

Helgi Hjörvar fór mikinn í umræðum á Alþingi á dögunum vegna leiðréttingar á fasteignalánum. Hann studdi dyggilega síðustu ríkisstjórn og stóð þannig að því að svíkja flest kosningaloforð sem þá höfðu verið gefin eða öll. Nú þegar staðið er við stærsta kosningloforð...

Ísland í útlöndum