logo
mánudagur , 28. júlí 2014
Mynd

Forsætisráðherra Ísraels sent bréf vegna ástandsins á Gaza

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza hvar mikill fjöldi óbreyttra borgara hefur látið lífið að undanförnu. Í bréfinu fordæmir ...

Skipað í sýslumannsembætti og þeim fækkað úr 24 í 9

MyndNý lög um umdæmaskipan sýslumanna taka gildi um næstu áramót. Embættin verða 9 í stað 24 áður, sem tryggir öflugri og stærri embætti og skapar ný tækifæri fyrir þessa mikilvægu þjónustu í öllum landshlutum. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra...

Lesa meira

Lán frá Norðurlöndunum greidd upp

MyndRíkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands endurgreiða fyrirfram í dag lán frá Norðurlöndunum sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda sem studd var af AGS árið 2008. Um er að ræða endurgreiðslu að fjárhæð 735 milljónir ...

Lesa meira

Lögbann samþykkt á gjaldheimtu

MyndGjaldheimtu á vegum Landeigenda Reykjahlíðar við hveri austan Námafjalls og við Leirhnjúk í Mývatnssveit var hætt um hádegisbil í dag eftir að lögð var fram tilskilin trygging vegna lögbanns sem sýslumaðurinn á Húsavík samþykkti í síðustu viku....

Lesa meira

Yfirlýsing vegna atburða í Úkraínu

MyndGunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vottar ættingjum og vinum þeirra sem voru um borð í flugvél malasíska flugfélagsins sem grandað var yfir austurhluta Úkraínu samúð sína. Utanríkisráðherra segir skelfilegt að farþegaflugvél hafi verið...

Lesa meira

Seðlabanki Íslands heldur gjaldeyrisútboð

MyndSeðlabanki Íslands býðst til að kaupa evrur í skiptum fyrir íslenskar krónur til fjárfestingar til langs tíma í íslensku atvinnulífi eða gegn greiðslu í ríkisverðbréfum í flokknum RIKS 33 0321. Jafnframt kallar Seðlabanki Íslands eftir tilboðum frá aðilum sem vilja selja íslenskar ...

Lesa meira

Skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð

MyndÞórir Guðmundsson hefur skilað utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, skýrslu um skipulag þróunarsamvinnu, friðargæslu og mannúðar- og neyðaraðstoð með það að markmiði að efla árangur og skilvirkni í málaflokknum, sem hann vann að beiðni ráðherra. ...

Lesa meira

Úr dagbók lögreglu

MyndKl. 22.57 var ráðist á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfi. Maðurinn var með áverka víðsvegar um skrokkinn og blæddi í gegnum bol sem hann var í og einnig var hann með sprungna vör. Sk. upplýsingum sem fengust hafði á annan tug ungra manna ...

Lesa meira

Harmar sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi – þvert gegn vilja íbúa Skagafjarðar

Mynd„Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar ítrekar mótmæli sín og harmar setningu reglugerðar heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi. Sameiningin er þvert gegn vilja íbúa Skagafjarðar, enda er algjör óvissa um hvaða ...

Lesa meira

Íslandsbanki hefur opnað sjálfsafgreiðslu í Kringlunni

Mynd
Afgreiðslu Íslandsbanka í Kringlunni hefur verið breytt í sjálfsafgreiðslu með nýjum og öflugum hraðbönkum sem gera viðskiptavinum sjálfum kleift að sinna helstu bankaviðskiptum. Sjálfsafgreiðslan í Kringlunni er í takt við stefnu bankans...

Aurora velgerðasjóður gerir UNICEF keift að koma á fót 100 mæðraklúbbum í Síerra Leóne

Mynd
Aurora velgerðasjóður og UNICEF á Íslandi hafa undirritað styrktarsamning þar sem sjóðurinn heitir áframhaldandi stuðningi við menntun og vernd barna í einu fátækasta ríki heims, Síerra Leóne. Styrkurinn, alls 11,5 milljónir króna, mun stuðla að myndun 100 ...

Frjósemin minni

Mynd
Árið 2013 fæddust 4.326 börn á Íslandi, sem er nokkur fækkun frá árinu 2012 þegar hér fæddust 4.533 börn. Það komu 2.129 drengir í heiminn og 2.197 stúlkur árið 2013, sem jafngildir 969 drengjum á móti hverjum 1.000 stúlkum. Helsti mælikvarði á frjósemi er ...

11 verkefni hlutu vaxtarstyrk á Austurlandi

Mynd
Það voru 11 verkefni er hlutu styrk úr Vaxtarsamningi Austurlands 1. júlí sl. að upphæð samtals 8.300.000 kr. Alls bárust 22 umsóknir að upphæð tæplega 54 milljónum króna. Vaxtarsamningur Austurlands er samningur milli Austurbrúar og atvinnuvega- og ...

110.000 ferðamenn í júní

Mynd
Um 110.600 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 20.700 fleiri en í júní í fyrra. Aukningin nemur 23,1% milli ára. Vart þarf að taka fram að aldrei hafa jafn ...

Tjöld fjúka á Rauðasandi

Mynd
Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátið og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum. Skipuleggjendur hátíðarinnar höfðu fært hana yfir á Patreksfjörð á fimmtudag ...

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Össur með öfugar klær

Uppljóstrarinn þarf ekki að upplýsa þjóðina um að Össur Skarphéðinsson er skemmtilegur þingmaður. Góðum sögumönnum fylgir gjarnan að frjálslega er farið með staðreyndir. Sagan af 300 milljörðunum sem stjórnarandstaðan tönglast á að lofað hafi verið til ...

Ísland í útlöndum