logo
fimmtudagur , 05. mars 2015
Mynd

Vitlaust veður á Suðurlandi

Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa staðið í ströngu nú síðdegis. Verst var ástandið undir Eyjafjöllum þar sem rúður brotnuðu í bílum og bílar fuku á hliðina á svæðinu frá Pétursey að Skógum. Í fyrstu var reynt að senda traktor frá Sólheimahjáleigu á staðinn en hann varð frá ...

Áralöng reynsla Samhjálpar á rekstri Gistiskýlisins er góð

MyndFramsókn og flugvallarvinir í Reykjavík styðja ekki tillögu um að Reykjavíkurborg taki yfir rekstur Gistiskýlisins. Er það skoðun þeirra að Samhjálp sé betur til þess fallið að sjá um reksturinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsókn og flugvallarvinum....

Lesa meira

Staða Íslands í samfélagi þjóðanna litast af fjármagnshöftum sem voru ill nauðsyn á sínum tíma

MyndSigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ávarpaði Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands í dag. Í ræðu sinni vék forsætisráðherra meðal annars að umfangi opinbera geirans, einföldun regluverks, launaþróun, jöfnuði, verðmætasköpun, samkeppnisstöðu Íslands, ...

Lesa meira

Framsókn í forystu – opnir fundir með þingmönnum Framsóknar um allt land

MyndÞingmenn Framsóknarflokksins bjóða landsmönnum til fundar á fjörutíu stöðum um land allt vikuna 7.-14. febrúar. Þar munu þingmennirnir ræða brýn málefni, eins og til dæmis: - ljósleiðaravæðingu landsbyggðarinnar; - forgangsröðun í þágu heilbrigðismála; - stöðu ...

Lesa meira

Útköll björgunarsveita í dag

MyndNokkuð hefur verið um útköll björgunarsveita í dag vegna veðurs. Fyrsta útkallið barst um klukkan 10:30 í morgun á Drangsnesi. Þar flæddi bæjarlækurinn yfir bakka sína eftir að ræsi sem á að taka við honum stíflaðist með þeim afleiðingum að mikið vatn rann í kjallara ...

Lesa meira

Tvö ár í dag frá Icesave-dómnum

MyndÍ dag er liðið eitt ár frá því að EFTA dómstóllinn hafnaði öllum kröfum ESA í Icesave málinu. En Ísland var sýknað af kröfum ESA um að vera lýst brotlegt við EES-samninginn eins og allir landsmenn muna. EFTA-dómstóllinn hafnaði því að íslensk stjórnvöld hefðu brotið...

Lesa meira

Af tónlist og hljóðfærum í Reykholtskirkju

MyndBjarni Guðráðsson í Nesi flytur fyrirlestur í Reykholtskirkju , þriðjudaginn 27. janúar næstkomandi kl. 20:30. Þar rekur hann sögu tónlistar og hljóðfæra í kirkjunni en þar starfaði Bjarni lengi sem organisti og söngstjóri auk þess að starfa ötullega að uppbyggingu í Reykholti ...

Lesa meira

Ófærð og lokanir vega á Suðvesturhorni landsins

MyndBjörgunarsveitir fyrir austan fjall og af höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út til að aðstoða vegfarendur í ófærð og óveðri. Þá sinna þær lokunum vega en lögregla hefur lokað Hellisheiði og Þrengslum og slæmt ástand er á Sandskeiði. Þetta kemur fram í ...

Lesa meira

Bókanir Framsóknar og flugvallarvina í borgarráði

MyndÁ borgarráðsfundi í gær gerðu Framsókn og flugvallarvinir eftirfarandi bókanir við svör borgarstjóra við fyrirspurn Framsóknar og flugvallarvina um Fjárhagsáætlun Miðborgarinnar okkar og kynningu á snjómokstri. Þá lögðu Framsókn og flugvallarvinir...

Lesa meira

Gullmerki Eimskipafélags Íslands afhent

Mynd
Á 101 árs afmæli Eimskipafélags Íslands voru gullmerki félagsins veitt því starfsfólki sem hefur starfað þar í 25 ár. Styrkleiki félagsins liggur án efa í þeim mannauði sem hjá því starfar og hefur hár starfsaldur starfsmanna einkennt félagið allt frá stofnun þess og þykir það ...

Biskup styður afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana m.a. ákvæði um guðlast

Mynd
Kirkjuþing fundaði í Neskirkju í dag þar sem var samþykkt tillaga biskups Íslands um að lýsa yfir stuðning við framkomið frumvarp á Alþingi um afnám fangelsisrefsinga fyrir tjáningu skoðana í almennum hegningarlögum nr. 19/1940, þar sem m.a. er að finna ákvæði um ...

Hótel Örk hlýtur alþjóðleg golfverðlaun

Mynd
Hótel Örk Hveragerði hlaut alþjóðleg verðlaun frá World Golf Awards og var þar valið sigurvegari í flokknum „besta Golf hótel Íslands“ (e.Iceland´s Best Golf Hotel). World Golf Awards eru veitt í fyrsta skiptið þetta ár en World Golf Awards eru hluti af World ...

Úr dagbók lögreglu

Mynd
Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna karlmanns í annarlegu ástandi inni á veitingastað í miðborginni um kl. 5:00. Stóð gestum og starfsfólki ógn af honum. Þegar lögreglan kom á vettvang veittist maðurinn að lögreglumönnunum og var hann því handtekinn. Var hann ...

Nýir ökumenn undirrita Umferðarsáttmála

Mynd
Fjórir, ungir ökumenn skrifuðu undir Umferðarsáttmála allra vegfarenda við hátíðlega athöfn í höfuðstöðvum Frumherja í Reykjavík í gær. Öllum nýjum ökumönnum býðst nú að gera slíkt hið sama, en Umferðarsáttmáli allra vegfarenda er leiðarvísir um það hvernig ...

Nýársávarp forseta Íslands

Mynd
Nýársávarp forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar 1. janúar 2015: Góðir Íslendingar. Við Dorrit óskum ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar í hverju verki, í samveru með fjölskyldu og nánum vinum....

Fleiri fréttir

Uppljóstrarinn

Þingmaðurinn er talinn afar talnaglöggur í sínum flokki

Helgi Hjörvar fór mikinn í umræðum á Alþingi á dögunum vegna leiðréttingar á fasteignalánum. Hann studdi dyggilega síðustu ríkisstjórn og stóð þannig að því að svíkja flest kosningaloforð sem þá höfðu verið gefin eða öll. Nú þegar staðið er við stærsta kosningloforð...

Ísland í útlöndum